ForsíđaNefndinMálaflokkarPistlarSveitarfélöginTenglar
15. apríl 2005
17. janúar 2005
Fundargerđir
3. apr. 2006
Sameiningarnefnd
23. mar. 2006
Sameiningarnefnd
10. mar. 2006
Sameiningarnefnd
9. janúar 2006

Stađsetning lykilembćttis lögreglumála á Vesturlandi

Á fundi sínum ţann 5. janúar s.l. samţykkti sameiningarnefndin ályktun ţar sem tillagu ađ stađsetningu lykilembćttis lögreglumála á Vesturlandi er eindregiđ mótmćlt og ţess krafist ađ dómsmálaráđherra endurskođi tillögu sína.

 

Ályktun

 Stađsetning lykilembćttis lögreglumála á Vesturlandi.

 

Sameiningarnefnd sveitarfélaga í Borgarfirđi norđan Skarđsheiđar mótmćlir eindregiđ tillögu dómsmálaráđherra um stađsetningu lykilembćttis lögreglumála fyrir Vesturland á Akranesi.  Nefnd á vegum ráđuneytisins lagđi fram tillögu í október 2005 um ađ lykilembćttiđ yrđi stađsett í Borgarnesi og í kynningu á tillögunni voru sett fram skýr rök fyrir henni.  Í greinargerđ nefndarinnar kom jafnframt fram ađ hún byggđi tillögur sínar á faglegum vinnubrögđum og góđu samráđi viđ Sýslumannafélagiđ og Landsamband lögreglumanna.  Ţađ skýtur ţví skökku viđ ţegar dómsmálaráđherra gerir ţađ nú ađ tillögu sinni, eftir samráđ viđ sveitarstjórnarmenn, ađ embćttiđ verđi á Akranesi.  Ţađ er ljóst ađ einhver önnur rök, sem nefndinni hefur yfirsést, ráđa ákvörđun ráđherra.

 

Sameiningarnefndin sem skipuđ er fulltrúum sveitarfélaganna Borgarbyggđar, Borgarfjarđarsveitar, Hvítársíđuhrepps og Kolbeinsstađarhrepps krefst ţess ađ dómsmálaráđherra endurskođi tillögu sína um nýskipan lögreglumála og ţá sérstaklega ţann hluta hennar sem varđar stađsetningu lykilembćttis á Vesturlandi.  


Til baka


yfirlit frétta

Sameiningarnefnd sveitarfélaga norđan Skarđsheiđar - nefndin@sameining.is