ForsíđaNefndinMálaflokkarPistlarSveitarfélöginTenglar
15. apríl 2005
17. janúar 2005
Fundargerđir
3. apr. 2006
Sameiningarnefnd
23. mar. 2006
Sameiningarnefnd
10. mar. 2006
Sameiningarnefnd
8. nóvember 2005

Samiđ viđ Rannsóknarmiđstöđ Viđskiptaháskólans á Bifröst

Sameiningarnefndin hefur gert samning viđ Rannsóknarmiđstöđ Viđskiptaháskólans á Bifröst um ađ verkefnisstýra sameiningarferlinu. Helstu verkefni Rannsóknarmiđstöđvarinnar fram ađ áramótum eru fjórţćtt:

 

1) Stjórnsýsla

      a. Undirbúningur samţykkta fyrir nýtt sveitarfélag

      b. Erindisbréf nefnda

      c. Skipurit og starfslýsingar

      d. Starfsmannamál

      e. Athugun á fyrirkomulagi hverfanefnda

 

2) Samstarfsverkefni

      a. Byggđasamlög

      b. Hérađsnefndir

      c. Breytingar međ tilliti til sameiningar yfir sýslumörk

 

3) Fjármál

      a. Afla upplýsinga um fjárhagsstuđning ríkisins viđ kerfisbreytingu málaflokka sem hlýst af sameiningu sveitarfélaganna

 

4) Íbúafundur

      a. Umsjón og skýrslugerđ frá íbúafundi sem haldiđ verđur 19. nóvember 2005

 

 

hs


Til baka


yfirlit frétta

Sameiningarnefnd sveitarfélaga norđan Skarđsheiđar - nefndin@sameining.is