ForsíđaNefndinMálaflokkarPistlarSveitarfélöginTenglar
15. apríl 2005
17. janúar 2005
Fundargerđir
3. apr. 2006
Sameiningarnefnd
23. mar. 2006
Sameiningarnefnd
10. mar. 2006
Sameiningarnefnd
20. apríl 2005

Kjörfundir

Sameiningakosningin sem fram fer á laugardaginn er sjálfstćđ kosning í hverju sveitarfélagi og hefur yfirkjörstjórn hvers sveitarfélags umsjón á kosningunum. Kjörfundir verđa á eftirtöldum stöđum:

 

Borgarbyggđ

  • Grunnskólinn í Borgarnesi - frá kl. 09.00-22.00
  • Lyngbrekka - frá kl. 11.00-20.00
  • Ţinghamar - frá kl. 11.00-20.00

 

Borgarfjarđarsveit

  • Kleppjárnsreykjaskóli - frá kl. 11.00-20.00

 

Hvítársíđuhreppur

  • Brúarás - frá kl. 12.00-20.00

 

Kolbeinsstađahreppur

  • Lindartunga - frá kl. 12.00-20.00

 

Skorradalshreppur

  • Skátafell - frá kl. 12.00-20.00

 

Ţeim kjósendum sem ekki verđa heima á kjördag er bent á ađ unnt er ađ greiđa atkvćđi utan kjörfundar hjá sýslumönnum um land allt fram ađ kjördegi.

 

Sameiningarnefndin hvetur alla íbúa ţessara sveitarfélaga, 18 ára og eldri, til ađ nýta kosningarétt sinn.

 

 

 

 


Til baka


yfirlit frétta

Sameiningarnefnd sveitarfélaga norđan Skarđsheiđar - nefndin@sameining.is